TSDK 50

 
  •  
  •  
  •  
  •  
  •  
  •  
  •  

Vordagur hljómsveita í Seltjarnarneskirkju laugardag 29. apríl kl. 14 og 16

Strengjasveitir Tónskólans halda tvenna vortónleika í Seltjarnarneskirkju á laugardaginn kemur 29. apríl.
Fyrri tónleikarnir hefjast kl. 14. Þar koma fram hljómsveit 1 og hljómsveit 2 undir stjórn Örnólfs Kristjánssonar og Ólafar Sigursveinsdóttur
Síðari tónleikarnir hefjast kl. 16. Þar leika hljómsveit 3 og Strengjasveit Tónskólans undir stjórn Kristjáns Matthíassonar og Helgu Þórarinsdóttur.
Verið öll velkomin á tónleikana.