TSDK 50

 
  •  
  •  
  •  
  •  
  •  
  •  
  •  

Kodály námskeið 24. - 28. febrúar
Dagana 24-28. febrúar verður haldið námskeið í Kodály-kennsluaðferðinni hér á Íslandi. Ríkisstjórn Ungverjalands styrkir kennsluna í minningu Kodály Zoltán í samvinnu við Tónskóla Sigursveins sem leggur til húsnæði fyrir námskeiðið.
Dagskra-namskeid
Þátttaka er öllum heimil að kostnaðarlausu.
Nánari upplýsingar og dagskrá má finna í viðhengi.
Ath. Nauðsynlegt er að skrá sig til þátttöku með tölvupósti á netfangið This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. fyrir 20. febrúar.