TSDK 50

 
  •  
  •  
  •  
  •  
  •  
  •  
  •  

Tónleikahátíð 15. - 21. febrúar- þema: „Kvikmyndatónlist“
Hátíðin hefst fimmtudaginn 15. og lýkur miðvikudaginn 21. febrúar. Haldnir verða daglegir tónleikar á kennslustöðum skólans sem hér segir:
Engjateigur: Tónleikar kl. 15, 16:30 og 18 / Hraunberg: Tónleikar kl. 15 og 16:30
Allir eru velkomnir og gefst gestum kostur á þátttöku í skemmtilegum verðlaunaleik.