TSDK 50

 
  •  
  •  
  •  
  •  
  •  
  •  
  •  

Tónskólinn og leikskólar 2014

Nú stendur yfir samstarfsverkefni Tónskólans og 25 leikskóla í Reykjavík. Hingað þyrpist fjöldi léttfætra leikskólabarna á hverjum morgni og syngja af hjartans list lög Jóns Ásgeirssonar, en saman munu þau mynda kór 500 leikskólabarna og flytja lögin á setningardegi Barnamenningarhátíðar í Hörpu, þriðjudaginn 29. apríl. Þangað eru allir velkomnir.Samvinnuverkefni Tónskólans og leikskóla í Reykjavík vorið 2014 stendur nú sem hæst.

Hér eru upptökur af lögunum til að auðvelda börnum á öllum aldri að læra þau: Lög Jóns Ásgeirssonar-Hljóðskrár og nótur