TSDK 50

 
  •  
  •  
  •  
  •  
  •  
  •  
  •  

Upphaf kennslu haustið 2017

ágúst
24. fimmtudagur kennsla hefst í öllum greinum skv. stundaskrá

sept.
2. laugardagur Hljómsveit 2 (kl. 11:30) og Suzukihóptímar hefjast.
5. þriðjudagur Hljómsveit 3 (kl. 17) og Strengjasveit Tónskólans (kl. 19) hefja æfingar.
6. miðvikudagur Hljómsveit 1 (kl. 17), samspil í rytmadeild.
16. laugardagur Píanó plús kl. 14 - 17, vinnustofa píanónemenda á frh.stigi.

   

Getum bætt við nemendum í Hraunbergi 2
Tónskóli Sigursveins og Hólabrekkuskóli eru í samstarfi um tónlistarkennslu. Nemendur í Hólabrekkuskóla sem sækja um hljóðfæranám í Tónskóla Sigursveins á fiðlu eða selló geta sótt tímana inn í Hólabrekkuskóla og námið er unnt að greiða með frístundastyrk Reykjavíkurborgar. Sótt er um á heimasíðu skólans. Nánari upplýsingar eru gefnar í síma 568 5828. 

 

 

 

Skrifstofutími í júní og ágúst 2017.
Skrifstofa Tónskólans Engjateigi 1 verður opin til 16. júní og eftir sumarleyfi frá 14. ágúst.

Kveðjutónleikar Brynju Guttormsdóttur sunnudaginn 21. maí kl. 15
Brynja kveður Tónskóla Sigursveins eftir 50 ára starf.
Verið öll velkomin.

Dagur Tónskólans laugardagurinn 13. maí 2017

Verið öll velkomin á Tónleika í Hraunbergi 2, Gerðubergi og Fella- og Hólakirkju laugardaginn 13. maí sem hér segir:

Hraunberg 2 og Gerðuberg
kl. 12, 13, 14:30 og 15:30

Fella og Hólakirkja
kl. 12, 13 og 14:30