TSDK 50

 
  •  
  •  
  •  
  •  
  •  
  •  
  •  
Efni: Foreldravika 16. - 20. janúar 2017
Foreldrum hljóðfæra- og söngnemenda (að 18 ára aldri) er boðið í viðtal í vikunni 16.-20. janúar. Foreldrar geta komið með nemandanum og nýtt hluta kennslustundarinnar til viðtals eða komið í stað nemandans ef lengri tíma og meira næðis er þörf. Ræða má þætti á borð við námsframvindu, hvernig styðja má við námið og efla áhuga og annað sem okkur liggur á hjarta. Ef óhægt er að koma við heimsókn í skólann má hafa samband við skrifstofu sem tekur beiðni til kennara um um símaviðtal. Við vonum að foreldrar nýti þetta tækifæri til samvinnu og samskipta og stuðli þannig að árangursríku og farsælu námi.
 

Æfingaáætlun Sinfóníuhljómsveitar tónlistarskólanna

 

 

Upphaf vorannar 2017

Suzukihóptímar á vorönn 2017 hefjast sem hér segir:

 
6. janúar - föstudagur: Píanóhópur 4
7. janúar - laugardagur: Fiðluhópar 1, 3 og 4   (athugið breytta tíma og staðsetningu hjá hópi 1 sem nú æfir í ballettsal á 1. hæð kl. 9:00)
Píanóhópar 1, 2 og 3
Sellóhópur 2
11. janúar - miðvikudagur: Víóluhópar 1 og 2
14. janúar - laugardagur: Fiðluhópar 2 og 5
Sellóhópar 1 og 3
Gítarhópur 1

   

 
 
 
Hljómsveitaæfingar á vorönn 2017 hefjast sem hér segir:
 
7. janúar - laugardagur:  Hljómsveitir 1 og 2
10. janúar - þriðjudagur:  Hljómsveit 3
31. janúar - þriðjudagur:  Strengjasveit Tónskólans

Jólatónfundir, -tónleikar og heimsóknir í desember 2016