TSDK 50

 
  •  
  •  
  •  
  •  
  •  
  •  
  •  

Kennaratónleikar

Anna Málfríður Sigurðardóttir píanóleikari verður með tónleikafyrirlestur á Engjateigi næsta sunnudag þann 17. janúar kl. 16. Hún mun leika píanósónötur eftir Mozart og er yfirskrift tónleikanna „Sónötuformið í tali og tónum“. Allir velkomnir.

Viðtalsvika foreldra

Í viðtalsvikunni 11. - 15. jan. geta foreldrar komið með börnum sínum og nýtt hluta kennslustundarinnar til viðtals eða komið einsömul ef lengri tíma og meira næðis er þörf. Upplagt er að ræða þætti á borð við æfingar, námsframvindu, hvernig styðja má við námið og efla áhuga og annað sem foreldrum liggur á hjarta.

Gleðilegt nýtt ár 2016!